1
/
of
2
Skynörvun.is
Tilfinninga Regnboginn
Tilfinninga Regnboginn
No reviews
Regular price
5.990 kr
Regular price
Sale price
5.990 kr
Unit price
/
per
Vsk innifalinn
Shipping calculated at checkout.
Couldn't load pickup availability
Hvernig líður þér í dag?
Hér finnur þú allan tilfinningaregnbogann.
Þetta er leiðarvísir fyrir fullorðna til að vinna með börnum og ræða um tilfinningar, sjálfsmynd, bjargráð, samkennd, að setja öðrum mörk og að aðstoða þau við að skilja betur
eigin tilfinningar.
Það er hægt að nota leiðarvísinn til að eiga samræður og það er líka hægt að taka upp blað og blýant og vinna verkefnin sem er að finna hér.
Leiðarvísirinn gefur tækifæri á lærdómi, sjálfseflingu og góðri samverustund.
Share

