Greiðsluleiðir
Það er auðvelt og öruggt að versla á skynorvun.is Við leggjum mikið upp úr öryggi í netviðskiptum, og bjóðum því upp á nokkrar mismunandi greiðsluleiðir í samstarfi við viðurkennda aðila.
Greitt í netverslun:
Hægt er að greiða með öllum tegundum debit- og kreditkorta (Visa og Mastercard).
Netgíró reikningur:
Reikningur sendur í netbanka. Borgaðu innan 14 daga vaxtalaust. Viðskiptavinur fær því vöruna afhenta áður en greitt er. Einföld, örugg og þægileg leið til að borga.
Netgíró raðgreiðslur:
Reikningur sendur í netbanka. Raðgreiðslur Netgíró er hægt að dreifa greiðslum í allt að 12 mánuði. Hefðbundnar Netgíró – raðgreiðslur Notendur Netgíró greiða 3,5% lántökugjald, 12,85% ársvexti og 340 kr. færslugjald hvern mánuð. Vaxtalausar Netgíró – raðgreiðslur Notendur Netgíró greiða 3,5% lántökugjald og 340 kr. færslugjald hvern mánuð.
Fyrirtæki og stofnanir:
Vinsamlegast sendið póst á pantanir@skynorvun.is fyrir reikningsviðskipti