Skynörvun.is
Söguspil - 90 spjöld með myndum
Söguspil - 90 spjöld með myndum
Couldn't load pickup availability
Láttu sögurnar vakna til lífsins!
Þetta fjölbreytta og skapandi sett samanstendur af 90 vönduðum spjöldum úr við með ljósmyndum af dýrum, persónum, stöðum, samgöngum, veðri, hátíðum og alls konar áhugaverðum hlutum. Spjöldin eru prenntuð með raunverulegum og skýrum myndum sem örva forvitni, málþroska og ímyndunarafl.
Veljið eitt spjald úr ákveðnum flokk og lýsið myndinni, búið til sögur eða skemmtilegar setningar. Eða snúið spjöldunum niður, dragið af handahófi og segið sögur út frá því sem kemur upp. Þannig verður hvert spjald að óvæntri og skemmtilegri sögustund!
Fullkomið fyrir:
– Sögugerð
– Setningagerð
– Hlutverkaleik
– Rökhugsun
– ímyndunaraflið
Spjöldin eru létt, sterk og nógu þykk til að standa sjálf á borði – frábært í hópastarfi, málörvun og skapandi leik.
Hannað úr umhverfisvænum við.
A comprehensive set of wooden tiles printed with colour photographic and realistic images to inspire great story-telling and encourage curiosity about the world. The set includes 90 durable tiles featuring pictures of animals, characters, places, modes of transport, celebrations, weather and interesting objects.
Children can choose the tiles from specific categories and use relevant adjectives & linking words to recite or write a descriptive sentence, or randomly select the tiles to create a fun sequence of events or make an entertaining story. They could also be used for a phrase-making activity for older children: turn all the tiles face down and players select 3 randomly - turn them over and tell a story using all three pictures, make sure to include verbs, adverbs and adjectives!
The tiles are made from lightweight FSC basswood ply and are chunky enough to stand upright on a table. The clear photographic images represent imaginative and real situations for story-telling, but can also be used to develop an understanding of wider subjects - such as what is real, what is imagined and ways to understand the differences between the two.
Share



