Skynörvun.is
ARK® proSpoon™ - með áferð
ARK® proSpoon™ - með áferð
No reviews
Regular price
2.590 kr
Regular price
Sale price
2.590 kr
Unit price
/
per
ARK® proSpoon™ var sérstaklega hönnuð af næringarráðgjafanum Debbie Lowsky, MS, CCC-SLP, til að auðvelda fæðuinntöku. Stærð og lögun skeiðarinnar er nógu stór til að halda hæfilegu magni af mat, en nógu lítil til að koma í veg fyrir að of mikið af mat fari á skeiðina.
Að auki hefur bakhlið skeiðarinnar mjúka áferð sem örvar tunguna og neðri vörina.
- Minni skeiðin er ætluð fyrir ungbörn og smábörn, hentar vel með fæðu eins og jógúrti, eplamús og annarri mjúkri fæðu. Skeiðin er 13,7cm á lengd
- Stærri skeiðin er ætluð eldri börnum og jafnvel fullorðnum, fullorðnum gæti þótt skeiðin í minni kantinum. Skeiðin er 15,2cm á lengd.
- Má setja í uppþvottavél
- ARK vörurnar eru BPA, Latex, PVC, Phtahalate og blý fríar.
Mataráhald sem sameinar notagildi og þjálfun með öruggri og hugvitsamlegri hönnun.
ATH að skeiðarnar eru ekki ætlaðar sem nagvara