Segulkúlur

Þessar stórskemmtilegu 5mm segulkúlur opna dyrnar að endalausum möguleikum! Þær eru ekki bara fyrir aðdáendur fidget-leikfanga, heldur líka fyrir alla sem vilja leika sér, skapa og slaka á. Settu þær saman, mótaðu, byggðu og leyfðu ímyndunaraflinu að ráða för.

Skoða vöru