Fjölhæft, mjúkt, svefn- og leikrými fyrir þá sem eiga á hættu að slasa sig í venjulegum herbergjum.

Fyrir Hvern er það?

Safespace er hannað fyrir þá sem eru með einhverfu, flogaveiki, hegðunarvandamál og ýmis þroskafrávik. Það er ákaflega sterkt og hægt er að sparka í það, slá, kýla, skalla og bíta án þess að einstaklingur meiði sig eða skemmi rýmið.

Safespaces Films

 

Safespace er framleitt í 5 mismunandi útgáfum, allt eftir því hvað hverjum hentar, sjá eftirfarandi töflu:

        

 

 

Fjölhæft Öryggisrými

Öruggt og þægilegt rými með hliðum sem gefa eftir.

Svefnrými með háum, fylltum hliðum sem auðvelt er að taka í sundur

Massíft svefnrými með háum hliðum og stillanlegri hæð

Öruggt og færanlegt rúm sem hentar vel til ferðalaga

Svefn green-traffic-lights green-traffic-lights green-traffic-lights green-traffic-lights green-traffic-lights
Öryggisrými green-traffic-lights red-traffic-lights red-traffic-lights red-traffic-lights red-traffic-lights
Öruggt leikrými green-traffic-lights amber-traffic-lights amber-traffic-lights red-traffic-lights red-traffic-lights
Skynörvunarrými green-traffic-lights amber-traffic-lights amber-traffic-lights red-traffic-lights red-traffic-lights
Ekki hægt að klifra uppúr green-traffic-lights amber-traffic-lights amber-traffic-lights amber-traffic-lights amber-traffic-lights
Auðvelt að setja saman red-traffic-lights amber-traffic-lights green-traffic-lights amber-traffic-lights green-traffic-lights
Hentar fyrir ferðalög red-traffic-lights amber-traffic-lights amber-traffic-lights amber-traffic-lights green-traffic-lights
Hentugt fyrir gólf lyftu red-traffic-lights green-traffic-lights amber-traffic-lights green-traffic-lights amber-traffic-lights
Hentugt fyrir loft lyftu red-traffic-lights green-traffic-lights green-traffic-lights green-traffic-lights red-traffic-lights
Má staðsetja upp við vegg red-traffic-lights amber-traffic-lights  green-traffic-lights amber-traffic-lights red-traffic-lights

 

Athugið að verðin sem standa við hvert rými eru verð frá.

 

Þrengja leit

Bera saman vörur (0)
Raða eftir:
Birta:
Sale
Safespace voyager/ Ferðarýmið
Öruggt og færanlegt rými sem hentar einstaklega vel fyrir ferðalög og nætur utan heimilis.&..
690.645 ISK 590.000 ISK
Án vsk: 475.806 ISK