Ég er menntaður þroskaþjálfi sem vorum orðin hundleið á að hvorki leikföng né hlutir væru til fyrir einstaklinga með sérþarfir. Ákváðum við þess vegna að taka málin í okkar hendur. Við leggjum kapp á að selja góðar og öruggar vörur á góðu verði sem ætlaðar eru til skynörvunar hjá börnum og fullorðnum. Við erum einungis netverslun enn sem komið er en hægt er að hafa samband við okkur á netfangið agnes@skynorvun.is til að fá að koma og skoða eða fá okkur í heimsókn með vörur.

 

 

 

 

 

 

 

Agnes Þrastardóttir
Starfsmaður

agnes@skynorvun.is

 

 

Agnes útskrifaðist úr Háskóla Íslands 2009 með B.A gráðu í þroskaþjálfafræði. Agnes hefur unnið undanfarin ár sem þroskaþjálfi á leikskóla.